Home

Back to start

The Measure of the Cosmos

Writing / Research

Paintings

Paintings / Drawings

Playground

Photo Album / A Cosmic Game

Papers / Articles

Talks / Seminars

What's cooking / Á döfinni new

Links

Cartoons / Á léttu nótunum new

Pétur Halldórsson
Þegar land var numið var gangur sólar, tungls og stjarnhimins ferstur við sérstök kennileiti í ákveðnum til-gangi. Helgun lands var landmæling sem færði landnemum haldfastan ramma um landið sem numið var. Helgiathöfnin sameinaði stærð manns og jarðar í heimsmynd sem var bæði heilög og hagnýt.

Við mörkun landsvæða var lögð áhersla á að hlutföll væru rétt. Mælieiningarnar byggðust á hlutföllum mannslíkamans. Maðurinn var smækkuð mynd af hinni stóru veröld. Hlutföllin tengdust síðar fagurfræði og þeim hugsunum sem bærast í vitund mannsandans sem smám saman öðlast guðlegt eðli.

Stærð veraldar (The Measure of the Cosmos), 2007, fæst á: Salka.is

Available Books: